Elon Musk útskýrir hvers vegna hann keypti Twitter

frettinErlent, Viðskipti6 Comments

Banda­ríski auðkýf­ing­ur­inn Elon Musk gekk í gær frá kaup­um á Twitter og er hann nú orðinn eini eig­andi sam­fé­lags­miðils­ins. Kaup­verðið var 44 millj­arðar Banda­ríkja­dala eða því sem nem­ur 6.336 millj­örðum ís­lenskra króna. Í kjöl­farið fékk hóp­ur yf­ir­manna hjá fyr­ir­tæk­inu reisupass­ann, þar á meðal for­stjóri þess Parag Agrawal. Auðkýf­ing­ur­inn hefur reynt að róa áhyggjur auglýsenda af kaupum sínum á Twitter og sagt … Read More

BlackRock missir 500 milljónir dollara til viðbótar úr sjóðastýringu vegna ESG

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Viðskipti1 Comment

Missouri ríki í Bandaríkjunum hefur tekið 500 milljónir dollara úr lífeyrissjóðastýringu starfsmanna ríkisins hjá eignastýringafyrirtækinu BlackRock Inc., segir Reuters frá í dag. Fjármálastjóri ríkisins, Scott Fitzpatrick, kvað ástæðuna vera vegna þess að eignastýringarfyrirtækið notaði ESG-staðla við fjárfestingar, í stað þess að reyna að hámarka arðsemi sjóðfélaga. ESG staðlar miða að því að veita fjármagni í verkefni tengd umhverfis-, félags- og … Read More

Áhlaup á PayPal vegna afskipta af tjáningarfrelsinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti5 Comments

Greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal hefur þurft að gera grein fyrir máli sínu gagnvart öskureiðum viðskiptavinum, skv. Fortune. Fyrirtækið varð uppvíst að skilmálabreytingum, sem taka áttu gildi 3. nóvember næstkomandi.  Í þeim segir að fyrirtækið ætli að byrja að „sekta“ 429 milljón viðskiptavini sína um allt að $2.500 fyrir birtingu á „misvísandi upplýsingum“, að mati fyrirtækisins sjálfs. Viðbrögð margra viðskiptavina urðu þau að … Read More