Google Analytics ólöglegt í Danmörku – Neytendasamtökin segja það sama eiga við hérlendis

frettinErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Stórt skref var stigið í dag þegar persónuverndaryfiröld í Danmörku gáfu út að notkun danskra vefsíðna á vefvöktunarforritinu Google Analytics bryti í bága við persónuverndarlög. Fyrr á árinu bönnuðu frönsk og austurrísk persónuyfirvöld notkun þarlendra vefsíðna á vefvöktunarforritinu. Við það tækifæri gaf Persónuvernd út frétt,  sem túlka má sem viðvörun til íslensks vefumsjónarfólks, þar sem fram kemur að líklega lyti … Read More

Seðlabanki Ástralíu segist gjaldþrota eftir faraldursráðstafanir

frettinInnlendar, Viðskipti2 Comments

Seðlabanki Ástralíu viðurkenndi á miðvikudag að hann væri í grundvallaratriðum gjaldþrota. Allt eigið fé hans hefur þurrkast út vegna „heimsfararaldurtengdra“ skuldabréfakaupa. Seðlabankinn hóf skuldabréfakaupaáætlun sína í nóvember 2020, sem aðra lotu ráðstafana, til að bregðast við heimsfaraldrinum. Í fyrstu lotu ráðstafana lækkuðu vextir mjög mikið og þannig var hægt að bjóða bönkum ódýra þriggja ára fjármögnun. Aðgerð bankans var framlengd … Read More

Greiðslumiðlunarfyrirtæki gegn frjálsri umræðu

frettinViðskiptiLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Atlögurnar að frjálsri og opinni umræðu koma sífellt víðar að. Nú hefur greiðslumiðlunin PayPal lokað reikningum vefmiðlisins Daily Sceptic, sem gjarna birtir gagnrýni á stefnu stjórnvalda í ýmsum málum. Paypal hefur einnig lokað reikningi samtakanna Free Speech Union, sem veita stuðning fólki sem til dæmis er rekið úr starfi vegna skoðana sinna. Paypal hefur meira að segja … Read More