Áhlaup á PayPal vegna afskipta af tjáningarfrelsinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti5 Comments

Greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal hefur þurft að gera grein fyrir máli sínu gagnvart öskureiðum viðskiptavinum, skv. Fortune. Fyrirtækið varð uppvíst að skilmálabreytingum, sem taka áttu gildi 3. nóvember næstkomandi.  Í þeim segir að fyrirtækið ætli að byrja að „sekta“ 429 milljón viðskiptavini sína um allt að $2.500 fyrir birtingu á „misvísandi upplýsingum“, að mati fyrirtækisins sjálfs. Viðbrögð margra viðskiptavina urðu þau að … Read More

Google Analytics ólöglegt í Danmörku – Neytendasamtökin segja það sama eiga við hérlendis

frettinErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Stórt skref var stigið í dag þegar persónuverndaryfiröld í Danmörku gáfu út að notkun danskra vefsíðna á vefvöktunarforritinu Google Analytics bryti í bága við persónuverndarlög. Fyrr á árinu bönnuðu frönsk og austurrísk persónuyfirvöld notkun þarlendra vefsíðna á vefvöktunarforritinu. Við það tækifæri gaf Persónuvernd út frétt,  sem túlka má sem viðvörun til íslensks vefumsjónarfólks, þar sem fram kemur að líklega lyti … Read More

Seðlabanki Ástralíu segist gjaldþrota eftir faraldursráðstafanir

frettinInnlendar, Viðskipti2 Comments

Seðlabanki Ástralíu viðurkenndi á miðvikudag að hann væri í grundvallaratriðum gjaldþrota. Allt eigið fé hans hefur þurrkast út vegna „heimsfararaldurtengdra“ skuldabréfakaupa. Seðlabankinn hóf skuldabréfakaupaáætlun sína í nóvember 2020, sem aðra lotu ráðstafana, til að bregðast við heimsfaraldrinum. Í fyrstu lotu ráðstafana lækkuðu vextir mjög mikið og þannig var hægt að bjóða bönkum ódýra þriggja ára fjármögnun. Aðgerð bankans var framlengd … Read More