Samkvæmt samanburði á eldsneytisverði í 34 Evrópulöndum á vefsíðunni www.tolls.eu þá njótum við Íslendingar þess vafasama heiðurs að borga hæsta bensínverðið í Evrópu. Samanburðurinn nær yfir meðalverð á bensín- og dísillítra í löndunum þann 29. ágúst 2022. Verðin eru uppreiknuð með skráðu viðmiðunargengi Evru hjá Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram á síðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Tyrkland sem er að hluta … Read More
Kostnaður á kröfu smálánafyrirtækis jafngilti 2400% vöxtum
Neytendasamtökunum barst ábending frá hópi lögfræðinörda á Facebook um vanskilakostnað smálánafyrirtækisins Núnú. Krafa fyrirtækisins með 12.000 króna höfuðstól var komin í 45.440 krónur á aðeins 6 vikum, sem jafngildir rúmlega 2.400% vöxtum á ársgrundvelli. Samkvæmt lögum má árleg hlutfallstala lántökukostnaðar nema að hámarki 35% að viðbættum stýrivöxtum Seðlabankans, sem nú eru 5,5%. Ekkert hámark er á innheimtukostnaði og því er … Read More
Kína og Sádí-Arabía selja Evrópu rússneskt gas á hærra verði
Fréttastofa Reuters sagði frá því þegar í síðasta mánuði, að Sádi-Arabía hafi tvöfaldað innflutning sinn á olíu frá Rússlandi, þrátt fyrir að Sádí-Arabía sé stærsti olíuútflytjandi heims. Mörg vestræn ríki kaupa ekki olíu eða gas frá Rússum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Evrópusambandið reynir að vera minna háð Rússlandi með orku með tilheyrandi afleiðingum fyrir Evrópubúa. Kína, Indland, mörg Afríkuríki … Read More