Guðmundur Karl Snæbjörnsson, sérfræðingur í heimilislækningum segir hættulegt að afsala ákvarðanatöku í lýðheilsu til miðstýrðra afla úti í heimi. Guðmundur Karl, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir að við verðum að gera upp Covid-faraldurinn heildstætt til þess að ákveðnir hlutir endurtaki sig ekki: ,,Covid er ekki búið að því marki að blekkingarleikurinn er ekki búinn. Við getum … Read More
Páll Steingrímsson ræðir „símamálið“ í þætti Frosta Logasonar
Páll Steingrímsson skipstjóri var í viðtali í þættinum Á spjalli með Frosta Logasyni sem birtist nú í morgun á brotkast.is. Frosti ræðir þar við skipstjórann Pál Steingrímsson og lögmann hans, Evu Hauksdóttur, um símamálið svokallaða. Þetta er í fyrsta sinn sem Páll ræðir málið opinberlega með þessum hætti. Hann hefur þó áður sagt frá því að aðili honum nátengdur hafi … Read More
Haraldur segir andrúmsloft múgsefjunar varasamt eins og gerðist í Covid
Haraldur Erlendsson geðlæknir var gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Hann sagði gríðarlegt upplýsingaflóð og upplýsingaáreiti vera eina stærstu heilsuógn okkar tíma og að geðheilsuvandi þjóðarinnar væri orðinn stærsta samfélagsmálið. Haraldur segir að samkvæmt samtölum við kollega sína hafi þörfin eftir geðheilsuaðstoð aukist gríðarlega eftir Covid. Sá tími hafi aukið á vanda margra sem þeir voru í fyrir þann tíma. Múgsefjun … Read More