Gústaf Skúlason skrifar: Douglas Macgregor er þekktur um víða veröld fyrir störf sín í þágu friðar og velgengni mannkyns. Hann hefur mikla eigin reynslu af hermennsku og vopnuðum átökum og hefur hlotið ógrynni af orðum fyrir störf sín. Hann er sérfræðingur í hermálum og skrifaði meðal annars bókina „Breaking the Phalanx“ um endurbætur innan Bandaríkjahers. Hann er í dag ofursti … Read More
Þór Gunnlaugsson: Maður verður að byrja á sjálfum sér
Gústaf Skúlason skrifar: Það var einkar athyglisvert að ræða við Þór Gunnlaugsson fyrrum lögreglumann, sem var á sínum tíma ráðinn sá yngsti, 19 ára, í lögregluna. Hann hefur starfað vel á fimmta áratug í þjónustu Íslendinga heima og erlendis. Meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum, þegar hann fór til Miðausturlanda við gæslustörf. Það sem einnig vekur athygli er, að Þór Gunnlaugsson … Read More
Erum komin inn í miðstýrt samfélag
Gústaf Skúlason skrifar: Það var einstaklega ánægjulegt að ná tali aftur af þjóðkunna blaðamanninum Halli Hallssyni. Penni Halls er beittur og heggur eins og leiftrandi sverð gegnum moldviðri stjórnmálafársins með skörpum rökum staðreynda. Fáir ef nokkrir geta beitt penna á þennan hátt innan blaðamannastéttarinnar á Íslandi í dag. Margir til kallaðir, fáir standast þolraun glóbalismans sem með gulli og tálsýnum … Read More