Þann 1. júní 2024, fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Genf, komu þúsundir borgara, aðgerðarsinna og fulltrúar úr ýmsum geirum borgaralegs samfélags saman til að mótmæla heimsfaraldurssáttmálanum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) lagði til. Þessi sáttmáli, sem ætlað er að setja alþjóðlega staðla til að koma í veg fyrir og bregðast við heimsfaraldri í framtíðinni, vakti miklar alþjóðlegar umræður og deilur. Mótmælendur … Read More
WHO hefur engin völd og „þeir þurfa að vara sig“ segir lagasérfræðingur
Lagasérfræðingurinn Meike Terhorst, var ein af lögfræðingunum sem hélt blaðamannafund á Frelsis og Friðarráðstefnunni í Sviss þann 1. júní síðastliðinn og upplýsti hún þar almenning um heimsfaraldurssamning Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninnar(WHO) um breytingar á alþjóðlegu heilbrigðisreglugerðinni. Terhorst sendir skilaboð til þeirra sem stóðu að Covid svikamyllunni, og tekur fram að þeir hafi engin völd, heldur sé það fólkið og almenningur sem ráði yfir … Read More
Bjarni Ben tók við viðurkenningu frá WHO og WEF
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti opnunarávarp á alþjóðlegu velsældarþingi (Wellbeing Economy Forum) sem haldið var í Hörpu í síðustu viku. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Bjarni fjallaði um velsældaráherslur ríkisstjórnarinnar í ávarpi sínu og að innleiddir hefðu verið 40 velsældarvísar til að styðja við stefnumótun með það að markmiði að auka velsæld og lífsgæði. Wellbeing economy forum … Read More