Gústaf Skúlason skrifar: Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hafnar nýjum heimsfaraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar(WHO). Þetta kemur fram á tísti frá krabbameinsrannsóknarmanninum William Makis (sjá neðar á síðunni). Að sögn Makis hefur Fico, sem sigraði í kosningunum í Slóvakíu fyrr á þessu ári, gagnrýnt harðlega áætlun WHO um að auka völdin við stjórn gegn heimsfaröldrum í heiminum. Sífellt fleiri hrósa Fico á samfélagsmiðlum fyrir … Read More
Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu
Fyrr í þessari viku, nánar tiltekið 30. nóvember sl., afhenti Arnar Þór Jónsson lögmaður, minnisblað til heilbrigðisráðherra um fyrirhugaðar breytingar á regluverki WHO og möguleg áhrif þeirra á íslenskan rétt. Minnisblaðið var í framhaldi sent öllum alþingismönnum og öllum fjölmiðlum. „Grein sú sem hér birtist hefur að geyma stutta lýsingu á innihaldi minnisblaðsins og almenna umfjöllun um bakgrunn málsins, sem … Read More
Hví er trúnaðartraust WHO horfið?
Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar: Í upphafi vil ég byrja á því að lýsa yfir ánægju að þú hafir dregið þetta mikilvæga málefni inn í umræðuna, þakkarvert og nauðsynlegt þó fyrr hefði verið. En, eins og þú segir í niðurlagi greinar þinnar „Eftirleik faraldursins er ekki lokið“. Hárrétt, langt í frá því verið í þrúgandi þögn og þöggun. Engin úttekt verið … Read More