Chris Whitty landlæknir Breta ætlar að fara þvert á álit JCVI (Joint Committee on Vaccination and Immunisation) sem er ráðgjafanefnd breskra stjórnvalda í bólusetningum. Aldrei áður hefur breska ríkisstjórnin farið gegn áliti vísindamannanna. Landlæknirinn sem hefur undanfarið verið að vega og meta bólusetningar ungmenna ætlar nú að samþykkja bólusetninguna og segir að það muni hafa góð áhrif á andlega heilsu og félagslegan … Read More
Frambjóðendur og sviðin jörð
Geir Ágústsson skrifar: Er vænlegt fyrir frambjóðendur til kosninga að hafa skilið eftir sig sviðna jörð, gjaldþrot og heilsufarshörmungar? Ekki get ég svarað því en hitt er ljóst að enginn skortur er á nákvæmlega svona frambjóðendum til Alþingiskosninga í nóvember. Landlæknirinn, Alma, vill gerast oddviti hjá Samfylkingunni og sennilega heilbrigðismálaráðherra ef hún nær inn á þing. Þar getur hún staðið … Read More
Hvers vegna Alma rak Þórólf
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Þegar líða tekur á árið 2021 fer dauðsföllum fjölgandi á Íslandi sem og í öðrum löndum. Fjöldi einstaklinga létust á fyrstu mánuðum 2022 umfram það sem gera hefði mátt ráð fyrir. Dauðsföllin urðu það mörg í mars 2022 að tilefni þótti til þriggja fréttatilkynninga sóttvarnalæknis á sjö vikna tímabili. Ráða má af efnistökum tilkynninga sóttvarnalæknis faglegar ástæður … Read More