Nokkuð táknræn mynd náðist af þeim Ingu Sæland formanni Flokks fólksins og Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, fyrir utan sjónvarpssal á kosningavökunni síðustu helgi. Inga hefur ekki gefið fjármálaráðherranum neitt eftir hvað varðar baráttu sína um stöðu öryrkja, aldraðra og fátæks fólks á Íslandi og má því segja að þessi mynd tali sínu máli og sé nokkuð táknræn fyrir … Read More
Aðrar reglur gilda um samkvæmi nemenda og stjórnmálamanna
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hefur farið fram á covid próf vegna framhaldsskólaballs sem haldið verður í vikunni. Nemendur þurfa að geta sýnt fram á neikvætt próf sem ekki má vera eldra en 48 stunda gamalt við innganginn. Nemendum er bent á að bóka tíma á testcovid.is. Athygli vekur að á nýafstaðinni helgi voru haldnar fjölmargar og fjölmennar kosningavökur þar sem hundruðir … Read More
Körfuboltamaðurinn Jonathan Isaac vill ekki fara bólusetningu
Tímaritið Rolling Stones birti nýlega grein sem segir frá hinum 24 ára körfuboltaleikmanni Jonathan Isaac en hann spilar með Orlando Magic í NBA deildinni. Tímaritið talar um samsæriskenningar í búningsklefunum, „anti-vaxxers,“ súperstjörnur sem eru að reyna forðast Covid bólusetningu. Hér svarar Isaac umfjöllun blaðsins í viðtali og segir blaðið hafa gefið ranga mynd af sér. „Ég er ekki á móti bóluefnum, ekki … Read More