Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur fellt niður mál um meint brot á fjöldasamkomu frá því í nóvember á síðasta ári. Um er að ræða unglingasamkvæmi sem komst í fréttir á sínum tíma. Í bréfi aðstoðarsaksóknara segir: „Með vísan til 4. mgr. 52.gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála tilkynnist að rannsókn málsins hefur verið hætt þar sem ekki er talinn grundvöllur til halda … Read More
Stéttarfélag í Svíþjóð kærir fyrirtæki fyrir mismunun
Þrítugur maður í starfsþjálfun fékk ekki áframhaldandi starf hjá fyrirtækinu Kollega sem hann starfaði hjá“ þar sem hann hafði látið bólusetja sig. Telur stéttarfélagið að um mismunun sé að ræða. Yfirmaður fyrirtækisins segir að stefna þeirra sé andsnúin bólusetningunni þar sem hann dregur í efa hvort til sé bóluefni sem komi í veg fyrir Covid. Hann tekur jafnframt fram að … Read More
Alvarlegum tilkynningum fjölgar
Tilkynntar aukaverkanir vegna Covid bólusetninga eru nú 3210, þar af 205 alvarlegar. Tilkynningum um alvarlegar aukaverkanir hefur því fjölgað um fjórar frá því í síðustu viku. Alvarleg aukaverkun er skilgreind sem óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum. Hér er sundurliðuð tilkynning frá Lyfjastofnun. Ekki hefur fengist svar frá Lyfjastofnun … Read More