Forseti Króatíu lýsir því yfir að bólusetningum í landinu verði hætt. „Ekki meir!“ segir hann. Bólusetningarhlutfall í Króatíu er rétt um 50% sem er undir meðaltali ESB ríkjanna. „Mér er sama,“ segir forsetinn. „Við erum nægilega bólusett og allir vita það. Við förum ekki yfir 50%. Látið þá girða okkur af með gaddavír sem þeir munu reyndar aldrei gera.“ „Við þurfum … Read More
Bandaríkin taka upp aðskilnaðarstefnu
Bandaríkin ætla að létta af ferðatakmörkunum á alla fullbólusetta erlenda farþega frá og með nóvember. Hvíta húsið sendi frá sér yfirlýsingu á mánudag og boðaði tilslakanir á banni sem var byrjað að valda reiði í Evrópu og víðar. Nýju reglurnar munu krefjast þess að allir erlendir ríkisborgarar sem koma til Bandaríkjanna sýni fram á að að þeir hafi verið bólusettir … Read More
Er spilling innan Lyfjastofnunar?
Remdesivir virkar ekki og er hættulegt, samt hefur Lyfjastofnun gefið því skilyrt leyfi til meðferðar á C19 hérlendis á sama tíma og stofnunin berst með kjafti, klóm og lygum gegn því að Ivermectin sé notað, m.a. hótaði Guðmundi Karli Snæbirnsyni lækni öllu illu fyrir að fjalla um rannsóknir á lyfinu á Facebook síðu sinni, sem sýndu stórkostlegan árangur af notkun … Read More