Ursula von der Leyen: Takmörkum málfrelsið með „lýðræðisskildi“

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Fasismi, Ritskoðun1 Comment

Hinn umdeildi forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, er í kosningabaráttu til að verða endurkjörin til annars kjörtímabils. Eitt af þeim kosningaloforðum sem hún hefur sett á oddinn, er að búa til evrópskan lýðræðisskjöld til þess að „vernda“ íbúa ESB-ríkja fyrir „illgjörnum falsupplýsingum.“ Gagnrýnendur telja hins vegar, að „lýðræðisskjöldurinn“ snúist í raun um miklar takmarkanir á tjáningar-, skoðana- og … Read More