Nató hefur eyðilagt gríðarlega mikið fyrir Evrópu og ætti að leggja niður

Gústaf SkúlasonErlent, NATO2 Comments

Sumir fræðimenn kalla útþenslustefnu Washington gegn Rússlandi  „afdrifaríkustu mistökin í stefnu Bandaríkjanna á öllu tímabilinu eftir kalda stríðið.“ Stefnan er knúin áfram af löngun til að drottna yfir Evrasíu. Sumir fræðimenn telja að leysa eigi hernaðarbandalagið Nató upp, vegna þess að það veldur gífurlegum skaða fyrir Evrópu og er að eyðileggja Úkraínu – en nánast enginn þorir að rísa upp … Read More