Allir milljarðar sem Evrópski fjárfestingarbankinn, EIB tryggði í lán til kínverskrar vindorku í Svíþjóð enda að lokum á borði skattgreiðenda eftir taprekstur vindorkuveranna. Einnig tapa fyrirtæki í Lúxemborg sem hafa fjárfest í sænskri vindorku og skattgreiðendur þurfa að borga reikninginn. Aðgangshörð stækkun vindorku í Svíþjóð hefur hingað til verið taprekstur fyrir fjárfesta. Margir spyrja sig, hvers vegna verið sé að … Read More
Rafbílar valda helmingi fleiri dauðaslysum á gangandi vegfarendur
Margir hrökkva eflaust í kút, þegar rafbíll birtist fyrirvaralaust. Það er svo sem gott, að rafbílar séu hljóðlátir en samkvæmt nýrri breskri rannsókn, þá leiðir það til ógnvekjandi slysatalna. Gangandi vegfarendur í borgum eru í mestri hættu. Ný tækni greinir frá: Samkvæmt rannsókninni er tvisvar sinnum líklegra fyrir gangandi vegfarendur að deyja í umferðarslysum af völdum raf- eða tvinnbíla samanborið … Read More