Þjóðfylkingin, stefnir að því að einkavæða ríkisfjölmiðilinn í Frakklandi, nái flokkurinn hreinum meirihluta í komandi þingkosningum. Flokkurinn nýtur nú rúm 30% fylgis sem fer hækkandi. Emmanuel Macron Frakklandsforseti boðaði til kosninga í skyndi eftir að flokkur hans hlaut helmingi færri atkvæði en Þjóðfylkingin í Evrópukosningum á dögunum. Gengið verður til kosninga í Frakklandi eftir tvær vikur. Samkvæmt skoðanakönnunum mælist Þjóðfylkingin … Read More
Lilja, Meloni og Jón Sigurðsson
Páll Vilhjálmsson skrifar: Almenningur í Evrópu kýs hagnýta pólitík umfram hugmyndafræði, segir Meloni forsætisráðherra Ítalíu og einn sigurvegara nýliðinna kosninga til Evrópuþingsins. Hægriflokkar unnu á en vók-flokkar og loftslagskreddur töpuðu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir túlkar áþekk sjónarmið í ræðu í gær á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, Hrafnseyri við Arnarfjörð. Grípum niður í ræðu Lilju Daggar: Landsvirkjun skal áfram vera í þjóðareigu og sala á … Read More
Á basísku mataræði í baráttunni við krabbamein
Á Heilsuhringnum er Rætt við Guðrúnu Eiríksdóttur, tölvunarfræðing um krabbameinsmeðferð og breytingar á mataræði. Árið 2019 fann Guðrún lítinn bólguhnút í náranum og leitaði til læknis. Fyrst var talið að um kviðslit væri að ræða en fljótlega kom í ljós að bólgan var stækkaður eitill. Frekari sýni voru tekin og send í rannsókn erlendis. Þaðan kom staðfesting um að þetta … Read More