Tæplega fimmtíu leigubílstjórar eiga yfir höfði sér kæru

frettinInnlentLeave a Comment

Lögregla kannaði um helgina 105 leigubíla í viðamiklu eftirliti í miðborginni. 48 leigubílstjórar eiga yfir höfði sér kæru. Af þeim hafa 32 leigubílstjórar einnig verið boðaðir til að mæta með ökutæki sín í skoðun á nýjan leik, RÚV greinir frá. Unnar Már Ástþórsson aðalvarðstjóri segir að ráðist hafi verið í eftirlitið með aðstoð lögreglunnar á Vesturlandi og Suðurlandi. Auk þess … Read More

Stórskjálfti í Samfylkingu

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Nú þýðir ekki lengur fyrir Kristrúnu Frostadóttur að ræða útlendingamálin, það ýtir undir fleiri úrsagnir úr flokknum. Þá birtist Guðmundur Árni og gefur línuna. Deilurnar innan Samfylkingarinnar vegna hjásetu þingmanna flokksins við atkvæðagreiðsluna um útlendingalagafrumvarpið á alþingi 14. júní magnast stig af stigi. Þær eru mun djúpstæðari en ætla má af fréttum um úrsagnir úr flokknum því … Read More

Gestgjafarnir – flóðbylgja flóttafólks

frettinGeir Ágústsson, Hælisleitendur, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ímyndaðu þér að þú búir í fjölbýlishúsi og að húsfélagið hafi ákveðið að innrétta nokkur herbergi í kjallaranum til að hýsa heimilislaust fólk eða fólk í tímabundnum vandræðum og jafnvel sjá því fyrir mat, hita og vatni, tannlæknaþjónustu og heyrnatækjum. Ímyndaðu þér svo að þessi herbergi fyllist hratt og að í þau flytji jafnvel fleira og fleira … Read More