Faðir Elon Musk, Errol Musk, varar við hættulegum áróðri um Úkraínu-Rússlandsstríðið og fullyrðir að heimsbyggðin hafi verið heilaþvegin og látin halda að Úkraína sé góð og Rússland slæmt. Hann greinir einnig frá því að Úkraína hafi stafrækt lífvopnarannsóknastofur/BioLabs og að Joe Biden sé ekki raunverulega við stjórnvölinn í Bandaríkjunum. „Það er verið að heilaþvo okkur til að láta okkur halda … Read More
Tadsjikistan bannar hijab
Önnur deild löggjafarþingsins Majlis Milli í Tadsjikistan hefur samþykkt lög sem meðal annars banna hijab. Neðri deild þingsins í Tadsjikistan samþykkti frumvarpið um bann við hijab þann 8. júní. Lögin beinast aðallega að hijab, eða íslömskum höfuðslæðum, og öðrum hefðbundnum íslömskum klæðnaði, sem byrjaði að berast til Tadsjikistan á undanförnum árum frá Miðausturlöndum og hafa embættismenn landsins tengt þá við … Read More
Fall Katrínar bjargaði ríkisstjórninni
Páll Vilhjálmsson skrifar: Bjarkey ráðherra matvæla stóðst vantrauststillögu á alþingi, eins og búist var við. Enginn stjórnarflokkanna þriggja hefur minnsta áhuga á ótímabærum kosningum. Metnaður ríkisstjórna er að ljúka kjörtímabili og leggja verk sín í dóm kjósenda. Þannig á þingræðisútgáfa lýðræðis að virka. Í raun var annað sem bjargaði Bjarkey, og þar með ríkisstjórninni, frá afsögn. Tap Katrínar Jakobsdóttur í … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2