Nýmarkaðsríki, hvað?

frettinBRICS, Erlent, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Sjóðstjóri sem sérhæfir sig í fjárfestingum í nýmarkaðsríkjum segir að finna megi marga spennandi fjárfestingakosti í þeim löndum. Nefnir hann í því samhengi Kína, Ind­land, Bras­il­íu og Suður-Afr­íku. Hagvöxtur sé mikill í þessum ríkjum og gjarnan vel yfir hagvexti í þróaðri hagkerfum. Þá höfum við það.  En það er mögulega svolítill vandi á ferðinni hér fyrir fjárfesta á Vesturlöndum. … Read More

Líkur á að velta fyrir sér eigin kynferði eða kynhneigð rúmlega fjórtánfaldast

frettinErlent, RannsóknLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Niðurstöður könnunar sem Steve Kirsch framkvæmdi meðal þeirra sem fylgjast með skrifum hans eru forvitnilegar. Niðurstöðurnar hafa verið yfirfarnar og staðfestar af stærðfræðingi. Steve Kirsch er verkfræðingur frá MIT og þekktur sem annar þeirra sem fundu upp þráðlausu músina sem við mörg hver notumst við daglega. Hann er kunnari fyrir áhuga sinn á bóluefnunum og aukaverkunum þeirra … Read More

Lög um kynrænt sjálfræði ber að afnema

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Trans hugmyndafræðin um kynrænt sjálfræði var sett í lög. Þessi lög ber að afnema. Þetta er lögfræðilegur skáldskapur segir Lotte Ingerslev. Lygi er færð í lög. Við heyrum endalaust sagt ,,en þessi lög skipta engu máli“ og ,,að vandamálin verði leyst þegar þau koma upp“ á sundstöðum og í fangelsunum svo eitthvað sé nefnt. En að … Read More