Sjálfsvígstíðni íslenskra kvenna

frettinInnlent, RannsóknLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar:

Samkvæmt gagnagrunni OECD sem sýnir tíðni sjálfsvíga kvenna aðildarlanda samtakanna á árinu 2021 skipar Ísland sér í sjötta sæti landa með fjölda sjálfsvíga á hverjar 100.000 konur.

Embætti landlæknis hlýtur að hafa framkvæmt greiningu á ástæðum þessa. Vonandi hafa verið gerðar ráðstafanir sem leiða til fækkunar sjálfsvíga meðal íslenskra kvenna.

Ísland var í öðru sæti Norðurlandanna á árinu 2021 með fjölda sjálfsvíga kvenna.

Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.

Skildu eftir skilaboð