Fyrstu kappræður Biden og Trump fara fram í kvöld

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Augu allra beinast að uppgjöri kvöldsins í Atlanta, þar sem Joe Biden forseti og Donald Trump fyrrverandi forseti munu mætast í fyrstu umræðu þingkosninganna 2024. Hinn 81 árs gamli þingmaður demókrata og 78 ára andstæðingur hans munu koma saman í fyrsta sinn í fjögur ár. Þar sem umræðan snýst um tvo elstu forsetaframbjóðendur í sögu Bandaríkjanna, verður orka þeirra, útlit, … Read More

15% Sjálfstæðisflokkur

frettinInnlent, Stjórnmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Annar borgaraflokkanna í ríkisstjórn, Framsókn, heldur sjó með tíu prósent fylgi en móðurflokkur íslenskra stjórnmála er kominn niður í 15 prósent. Lætur nærri að Samfylking sé tvöfalt stærri. Jú, þetta er könnun og ár er til kosninga. Staða Framsóknar og fylgisaukning Miðflokksins, sem fékk 5% í síðustu kosningum en mælist nú með 13% fylgi, sýnir að kjósendur … Read More

Breskir hjúkrunarfræðingar kvörtuðu undan trans-konu í búningsklefa þeirra

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Bylgjan „Metoo“ er ekki yfirstaðin. Fyrir stuttu létu danskar konur í tónlistarbransanum í sér heyra. Mikið gekk á þegar bylgjan náði hæstu hæðum víða um heim. Bylgjan átti að vekja athygli heimsins á rétti kvenna til eigin líkama og einkarýma. Líkaminn væri þeirra og ekki ætlaður karlmönnum sem tækju sér valdið. Nú er öldin önnur. Líka … Read More