Trump gefur út nýja auglýsingu: fyndin en skelfilega sönn – „Hver ​​er að hlæja núna“

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Kosningateymi Donalds Trump gáfu út nýja auglýsingu fyrir kappræðurnar í kvöld sem er fyndin en þó dapurlega sönn.

Biden stjórninni er líkt við trúðasýningu með Biden-stjórnina í aðalhlutverki. Í klippunni má t.d. sjá Biden reika, hrasa, þurfa hjálp við einföldustu athafnir og sýnir herferðin í raun skýra mynd af „veika gamla manninum“ sem nú við stjórn í Hvíta húsinu.

Athygli hefur vakið að Biden forseti fer fram á að slökkt sér á hljóðnemum meðan hann talar og því ekki um hefðbundnar kappræður að ræða, einnig verða engir áhorfendur í salnum eins og venjan er.

Kappræðurnar hefjast kl. 01:00 að íslenskum tíma og er hægt að sjá í beinni útsendingu hér neðar, einnig má sjá Trump stíga út úr flugvél sinni í Atlanta, við fögnuð stuðningsmanna.

Auglýsinguna má sjá hér:


Skildu eftir skilaboð