Pútín-áhrifin 2016 og 2024

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Er Trump náði kjöri til forseta Bandaríkjanna árið 2016 var Pútín Rússlandsforseti sagður ábyrgur. Um líkt leyti, t.d. í Brexit-kosningunum sama ár og í þingkosningum víða í Evrópu um miðjan síðasta áratug, var Pútín sagður dularfullt afl að tjaldabaki. Allt kjörtímabil Trump var forsetinn strengjabrúða húsbóndans í Kreml, samkvæmt ríkjandi umræðu. En nú ber svo við að … Read More

Skipstjórinn auglýsir eftir nöfnum

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vorið 2021 var Páli skipstjóra Steingrímssyni byrlað og síma hans stolið að undirlagi þriggja fjölmiðla: RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miðla). Lögreglurannsókn leiddi til þess að fjórir blaðamenn voru boðaðir til yfirheyrslu í febrúar 2022. Ungliðadeildir Pírata, Vinstri grænna, Samfylkingar, Viðreisnar og Sósíalistaflokksins boðuðu til mótmælafundar á Austurvelli. Andmælt var að  lögregla kallaði til ,,yfirheyrslu fjölmiðlafólk fyrir gagnrýna … Read More

Tilraunir með Börn

frettinInnlent, TransmálLeave a Comment

Askur og Embla skrifa: Hormónabælandi lyfjum er ávísað á börn sem segjast upplifa kynáttunarvanda (gender dysphoria) eða hafa tilfinningu um að þau tilheyri öðru kyni. Lyfið sem oftast er ávísað í þessum tilgangi heitir Lupron. Þetta lyf fékk upphaflega samþykki frá Lyfjastofnun Bandaríkjanna til meðferðar á blöðruhálskrabbameini hjá körlum og legslímubólgu hjá konum en lyfið hefur einnig verið notað til … Read More