Sextíu og átta prósent bandarískra kjósenda vilja að Joe Biden dragi framboð sitt til baka eftir hörmulega frammistöðu hans í kappræðunum, samkvæmt skoðanakönnun JL Partners, en 32 prósent sögðust vilja hafa hann áfram sem frambjóðandi demókrata.
Þrýstingur jókst á Biden að segja af sér eftir frammistöðuna á fimmtudag, þar sem margir demókratar og fjölmiðlamenn sýndu óánægju eftir frammistöðu hans. Embættismaður Biden herferðarinnar segir að Biden muni halda áfram með framboð sitt og að Biden muni taka þátt í ABC News kappræðunum í september.
Fjörutíu og fjögur prósent kjósenda sögðust ætla að kjósa Donald Trump, fyrrverandi forseta, sem hækkuði um fjögur prósentustig eftir kappræðurnar.
Hinsvegar tapaði Biden töluverðu fylgi, aðeins 24 prósent sögðust ætla að kjósa hann.
Post-Debate Poll: 68% of Independents Want Biden to Drop Out of 2024 Race: Sixty-eight percent of independent voters want President Joe Biden to drop out of the 2024 race after his disastrous debate performance, a JL Partners… https://t.co/4aoX2W6q3b #2024Election #Politics pic.twitter.com/6XblG10St0
— Janie Johnson - America is Exceptional (@jjauthor) June 29, 2024