Ofbeldistjáning

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stuðningsmenn Hamas sátu fyrir ráðherrum í ríkisstjórn Íslands og stöðvuðu för þeirra. Fyrirsátin var skipulögð og vakti óhug. Hamas-liðarnir íslensku vilja kalla það tjáningu að hindra för annarra. Jafnframt er það kölluð tjáning að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu. Ofbeldi er ávallt einhvers konar tjáning – en ekki stjórnarskrárvarin eins og frjáls orðræða. Mótmæli, af hvaða tæi sem er, … Read More

Borgin selur bílastæði í kjallara Hörpu

frettinInnlentLeave a Comment

125 stæði í bílastæðahúsi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu við Austurhöfnina í Reykjavík, verða sett í söluferli. Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs. Reykjavíkurborg er eigandi að 125 af 420 stæðum í bílastæðakjallara Hörpu. Í skýrslu starfshóps um betri rekstur og afkomu bílastæðahúsa Bílastæðasjóðs má meðal annars finna tillögu um mögulega sölu á einstaka bílahúsum, þar með talið bílastæðum í Hörpu. Brunabótamat stæðanna … Read More

Svar og opið bréf til Þórdísar Kolbrúnar varðandi vopnakaup íslensku þjóðarinnar

frettinInnlent, Krossgötur, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Guðlaugur Bragason skrifar: Eftirfarandi grein var birt á vísi.is föstudaginn 7. júní og er svar við grein Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur utanríkisráðherra sem má lesa hér. Mig langaði að varpa nokkrum spurningum til þín Þórdís með tilvitnunum í grein þína „Hví styður Ís­land vopnakaup fyrir Úkraínu“[1] 1)  „En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til brýnustu þarfa Úkraínu, … Read More