Á Veðurstofu Íslands segir að eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni haldi áfram og eru nú tíu dagar síðan það hófst. Frá því þriðjudaginn 4. júní, hefur einn gígur verið virkur. Hraun hefur undanfarna daga runnið að mestu til norðvesturs og þykknað við Sýlingarfell ásamt því að renna hægfara norður fyrir Sýlingarfell og til vesturs. Hraun hefur nú lekið yfir varnargarðinn í Svartsengi … Read More
Eru Hlédís og Gunnar þau einu sem halda stillingu sinni í fósturvísamálinu?
Það verður að segjast, að hjónin Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Árnason eru klippt og skorin hvort fyrir annað. Miðað við allt sem gengið hefur á í kringum þau í samfélaginu í tilraun til að knésetja þau, fá þau til að skilja og týna tilganginum með lífinu, þá halda þau rósemi sinni og mæla af skynsemi og vísa til staðreynda í … Read More
Skólakerfið þarf að hysja upp um sig
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Enn ein svört skýrsla um skólakerfið hefur litið dagsins ljós. Margir samverkandi þættir valda því að drengir þrífast ekki eins vel í skólakerfinu eins og stúlkur. Reyndar hafa menn bent á þetta árum saman, það gerir bara enginn neitt. Skýrslur og rannsóknir um efnið hlaðast upp í skáp ráðherra menntamála. Fagleg stjórnun skóla er eitt af … Read More