Nató hefur eyðilagt gríðarlega mikið fyrir Evrópu og ætti að leggja niður

Gústaf SkúlasonErlent, NATÓ2 Comments

Sumir fræðimenn kalla útþenslustefnu Washington gegn Rússlandi  „afdrifaríkustu mistökin í stefnu Bandaríkjanna á öllu tímabilinu eftir kalda stríðið.“ Stefnan er knúin áfram af löngun til að drottna yfir Evrasíu. Sumir fræðimenn telja að leysa eigi hernaðarbandalagið Nató upp, vegna þess að það veldur gífurlegum skaða fyrir Evrópu og er að eyðileggja Úkraínu – en nánast enginn þorir að rísa upp … Read More

Bannað að taka með hlaðna rafbíla um borð

Gústaf SkúlasonErlent, RafmagnsbílarLeave a Comment

Að keyra til Grikklands í fríinu getur orðið erfitt fyrir þá sem skipt hafa yfir í rafbíl. Samkvæmt nýrri reglugerð mega rafknúin ökutæki ekki keyra um borð með rafgeyma sem eru hlaðnir meira en 40%. Allir rafbílar eru skoðaðir og ef ef geymirinn hefur yfir 40% hleðslu, þá fær bíllinn ekki að koma með. Þá verður að keyra bílinn um, … Read More

Ástralska ríkið neyðist til að birta leynileg Covid-skjöl

Gústaf SkúlasonCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Victoria fylki í Ástralíu neyðist til að birta skjöl stjórnvalda um takmarkanir á Covid og ströngum lokunum eftir að hafa reynt að halda þeim leyndum fyrir almenningi í fjögur ár. Frjálslyndi stjórnmálamaðurinn David Davis hefur barist fyrir því, að skjölin verði gerð opinber og núna hefur starf hans skilað árangri. Dagblaðið ABC News greinir frá því, að leynileg skjöl stjórnvalda … Read More