Moggi ergo sum

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: DV sendir skeytin á Hádegismóa. DV er í eigu sömu aðila og gáfu út Fréttablaðið sáluga og halda einnig úti stjórnmálaflokki, Viðreisn. DV-flokkurinn berst núna gegn íslensku krónunni en þegir um ESB-aðild – í þeirri von að almenningur láti blekkjast. Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins er skotmark DV-manna. Fundið er að þeirri venju Davíðs að tala við fólk. DV … Read More

Ráðherra í ógöngum

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Auðvitað má ræða þessi opinberu útgjöld í þágu grunnskólastarfs eins og önnur. Að halda öðru fram er skinhelgi. Í kjarasamningum sem gerðir voru í mars var samið um að öllum grunnskólabörnum yrðu tryggðar fríar skólamáltíðir. Í grunnskólum Reykjavíkurborgar voru skráðir 14.755 nemendur árið 2023. Ríkið greiðir 75% af kostnaði gjaldfrjálsra skólamáltíða en sveitarfélögin afganginn. Í Heimildinni sagði … Read More

Guðrún ráðherra og afsögn Sigríðar ríkissaksóknara

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrir þrem vikum tæpum fór Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fram á að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra leysti frá störfum tímabundið Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara. Tilefnið var kæra Semu Erlu Serdoglu múslímatalsmanns. Sema Erla er til lögreglurannsóknar fyrir mútugjafir. Sema Erla kærði Helga Magnús fyrir ummæli sem hann viðhafði um Múhameð Kourani, sem er dæmdur ofbeldismaður og hafði hótað Helga Magnúsi … Read More