Þórður Snær tapaði valdabaráttu, dagar Helga taldir

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Valdabarátta er í eigendahópi Heimildarinnar, sem varð til við samruna Stundarinnar og Kjarnans fyrir hálfu öðru ári. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, varð undir í valdabaráttunni og hætti fyrirvaralaust störfum í lok júlí. Engar útskýringar hafa birst í útgáfunni um tímamótin þegar annar aðalritstjórinn hættir. Ingibjörg Dögg ritstjóri Heimildarinnar, áður Stundarinnar, og maki hennar, Jón Trausti Reynisson, … Read More

Að sjálfsögðu er ég síonisti

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Mannkynssagan geymir sögu samfelldra ofsókna gegn gyðingum og enn er reynt að útrýma þeim. Hvenær er komið nóg? Gyðingahatur hefur verið mjög áberandi síðustu árin, bæði á Íslandi sem og annars staðar, og ýmsu til tjaldað. Meðal annars hefur heyrst að evrópskir gyðingar séu afkomendur Khazara sem hafi útrýmt hinum eiginlegu gyðingum og tekið yfir arfleifð þeirra. … Read More

Elon Musk tekur viðtal við Trump: ESB varar forstjóra X við „skaðlegu efni“

frettinErlent, Trump, ViðtalLeave a Comment

Æðsti stafræni embættismaður ESB skrifaði Elon Musk fyrr í dag til að minna hann á lagalega skyldu sína til að koma í veg fyrir að „skaðlegt efni“ dreifist á X. Þetta gerði hann klukkustundum áður en Musk tekur viðtal við Donald Trump í beinni útsendingu sem birt verður á samskiptamiðlinum. „Með stórum áhorfendahóp fylgir meiri ábyrgð,“ skrifaði Thierry Breton, framkvæmdastjóri … Read More