PASG 2024 ráðstefna í Ósló: Meðhöndlun foreldraútilokunarmála á Norðurlöndum Alþjóðleg ráðstefna PASG samtakanna (Parental Alienation Study Group) fer fram í Ósló dagana 4-6. september 2024. Á ráðstefnunni ræða alþjóðlegir sérfræðingar foreldraútilokun með áherslu á meðhöndlun þessara mála á Norðurlöndum. Ráðstefnan verður sett í ráðhúsi Óslóar kl. 19:00 í dag þar sem borgarstjórn Óslóborgar býður gesti velkomna. Ráðstefnan heldur áfram 5-6. … Read More
Framtíð EES-markaðarins
Björn Bjarnason skrifar: Enrico Letta sagði EES-löndin Noreg og Ísland vera bestu sendiherra EES-samningsins gagnvart þriðju ríkjum þegar litið væri til kynningar á gildi aðildar að innri markaðnum. Í gær (3. sept) efndu utanríkisráðuneytið og Alþjóðamálastofnun HÍ til hádegisfundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu um stöðu og horfur EES og innri markaðarins. Frummælendur á fundinum voru Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu … Read More
Ágæti Umboðsmaður Alþingis
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Til að læra af mistökunum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig er mikilvægt að Umboðsmaður Alþingis taki að eigin frumkvæði til athugunar og kanni til hlítar hvers vegna keypt voru bóluefni fyrir milljarða sem hafa þann eiginleika að þau hvorki vernda gegn sýkingu eða koma í veg fyrir smit. Bóluefni sem endurteknar rannsóknir hafa … Read More