Svart fjölmiðlahneyksli

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál við vikulegt uppgjör á föstudegi. Á bandarískum vefsíðum gera menn gjarnan upp vikuna á léttum nótum með færslu undir skammstöfuninni TGIF (Thank God it is Friday). Þarna má til dæmis sjá endursagnir af … Read More

Frjálshyggjumaðurinn Jón Gnarr

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Þegar Jón Gnarr segist vera frjálshyggjumaður og anarkisti þá ætla ég ekki að hrópa „lygari“ eða neitt slíkt. Hann hefur sagt þetta áður, líka áður en hann gerðist borgarstjóri í Reykjavík og aðstoðaði vinstrimenn við að knésetja borgina. Orðið „frjálshyggja“ rúmar margt, sem er bæði kostur og ókostur, og menn geta því kallað sig frjálshyggjumenn af mörgum ástæðum og … Read More

Meloni kallar eftir alþjóðlegum aðgerðum gegn barnaþrælkun og mansali á þingi Sameinuðu þjóðanna

frettinErlent, UNLeave a Comment

„Í heimi sem oft er stoltur af framförum í mannréttindum er átakanlegt að horfa upp á að barnaþrælkun og mansal haldi áfram að dafna á skelfilegum stigum.“ Þetta segir Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, í nýlegri ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna,  og kallar hún eftir því að alþjóðasamfélagið efla viðleitni sína til að berjast gegn þessum svívirðilegu glæpum. Þetta mál … Read More