Eru opinber gögn ónýt gögn?

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Lengi vel hefur okkur verið sagt að opinber gögn séu hinn heilagi sannleikur. Yfirvöld safni saman tölfræðilegum upplýsingum og geri aðgengilegar án þess að hafa myndað sér skoðun á þeim. Gögnin eru gögnin. Túlkunin? Hún er svo eitthvað annað. Þannig mátti til dæmis treysta því að fjöldi Íslendinga væri nokkuð áreiðanleg tala úr potti opinberra gagna. Fjöldi … Read More

Þóra og Aðalsteinn með lögmann í viðtal á Vísi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir sakborninganna í byrlunar- og símamálinu, Þóra Arnórsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson, mættu með lögmann Blaðamannafélags Íslands sér til halds og trausts í pallborðumræðu á Vísi í gær. Fréttamaðurinn, Hallgerður Kolbrún, afsakaði að brotaþolinn í málinu, Páll skipstjóri Steingrímsson, væri ekki á staðnum en sagði að honum yrði síðar boðið viðtal. Sakborningarnir tveir vildu ekki ræða hvernig það atvikaðist … Read More

Kamala Harris sögð „klikka“ undir þrýstingi: óstyrk í viðtali við Bret Baier

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Kamala Harris settist niður í viðtali við Bret Baier, þáttastjórnanda Fox News. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að hún virðist algerlega „klikka“ undir pressu. Kamala Harris er mjög ósátt við Donald Trump og segir hann ætla að loka fólk inni sem ekki er sammála honum. Á hún þá líklegast við að Trump hefur sagst ætla að fangelsa þá sem að … Read More