Donald Trump ferðaðist til Austin, Texas í gærkvöld til að taka upp viðtal við vinsæla hlaðvarpstjórnandann Joe Rogan. Viðtalið var tekið upp í myndveri Rogan’s í Austin. Trump fór yfir víðan völl í viðtalinu, eins og þegar hann starfaði áður sem forseti, efnahagsmál, stríð, landamæri, ólöglegir innflytjendur, árásir demókrata sem áður studdu hann, niðurrifsherferðir gegn honum, velgengnin í kosningabaráttunni og margt … Read More
Allir flokkar, nema Samfylking, fengu aukastig
Geir Ágústsson skrifar: Mikið kapphlaup er núna í gangi hjá öllum flokkum að manna lista fyrir komandi kosningar til Alþingis. Oft er áherslan á að sækja í þjóðþekkta einstaklinga sem þarf lítið að kynna og sem um leið þurfa lítið að segja. Reynslan sýnir að kjósendur kjósa þá sem þeir kunna nöfnin á frekar en þá sem hafa eitthvað til … Read More
Ísraelar hefja árásir á Íran: tilkynnt um sprengingar í Teheran
Ísraelski herinn hóf eldflaugaárásir á Íran fyrr í kvöld. Sprengingar hafa heyrst nærri höfuðborginni Teheran. Tekið er fram að um sé að ræða svar við endurteknum árásum klerkastjórnarinnar í Íran gegn Ísraelsríki á undanförnum mánuðum. Ísraelska varnarliðið (IDF) kveðst vera að framkvæma „nákvæmar árásir á hernaðarleg skotmörk“ Írans og birti eftirfarandi yfirlýsingu á samfélagsmiðlum: In response to months of continuous … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2