Trump-sigur: leiðrétting ekki bakslag

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, TrumpLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn segja afgerandi sigur hægrimanna í Bandaríkjunum, undir forystu Donald Trump, vera bakslag. Greiningin byggir á þeirri forsendu að vinstrið sé ,,réttu“ megin í sögulegri þróun en hægrimenn séu rangstæðir. Blasir þó við að vinstrimenn hafa verið röngu megin sögunnar allt frá dögum Karls Marx. Vinstrimenn líta á sigur Trump sem harmleik. Vinstriútgáfan Guardian veitir blaðamönnum sínum áfallahjálp. … Read More

Það er kominn tími til að finna leið til að binda enda á stríðið í Úkraínu

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Ted Snider skrifar á Steigan.no: Í meira en tvö og hálft ár hefur hálfgert umboðsstríð geisað í Úkraínu. Í umboðsstríði forðast tvö ríki bein átök með því að berjast í gegnum veikari milliliði. Stríðið milli Rússlands og Úkraínu er hálfgert umboðsstríð vegna þess að annað ríkið, Rússland, tekur beinan þátt en hitt ríkið, Bandaríkin og vestrænir samstarfsaðilar þeirra, berjast fyrir … Read More