Geir Ágústsson skrifar: Það er eitthvað skuggalegt ráðabrugg í gangi, eða röð tilviljana sem hefur sömu afleiðingar. Eins og hér er bent á þá mun þingmennska Ölmu Möller gera það torveldara en ella að fá Alþingi til að hefja rannsókn á veirutímum svipaða þeirri og Danir hafa núna sett í gang, meðal annarra ríkja (og verður vonandi ekki bara hvítþvottur á … Read More
Ef hún væri hvít
Jón Magnússon skrifar: Kemi Badenoch þeldökkur innflytjandi frá Nígeríu, sem hefur getið sér gott orð í breskri stjórnmálabaráttu var nýlega kosin formaður breska Íhaldsflokksins vegna eigin verðleika. Badenoch berst fyrir hertum reglum varðandi hælisleitendur. Þess vegna saka pólitískir andstæðingar hana um að fylgja hvítri yfirráðahyggju (white supremacy)íklæddri svörtum haus. Kemi Badennoch lætur þessa gagnrýni í léttu rúmi liggja og segir … Read More