Kanadískur skurðlæknir gagnrýnir skurðaðgerðir á fólki sem segist vera trans

EskiAukaverkanir, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, TransmálLeave a Comment

Kynskiptaskurðlæknir hefur opinberað hættuna af transaðgerðum og varar við illa þjálfuðum læknum sem skilji eftir sjúklinga með dauða vefi, og aðra „ógnvekjandi fylgikvilla“. Daily Mail segir frá. Dr. Alex Laungani, læknir við Metropolitan Center Of Surgery í Kanada, ljóstraði upp um „frekar slæman“ árangur kynskiptaaðgerða á meðan hann ávarpaði samstarfsmenn sína á þingi sem var haldið af alþjóðlegu translækningasamtökunum WPATH. … Read More

Hryðjuverkabrúðurin fær ekki breskt ríkisfang aftur

EskiErlent, Hryðjuverk, InnflytjendamálLeave a Comment

Shamima Begum tapaði í morgun síðustu áfrýjun sinni til að hnekkja ákvörðun breskra stjórnvalda um að svipta hana breskum ríkisborgararétti. Úrskurður áfrýjunardómstólsins þýðir að hún er áfram í Sýrlandi án möguleika á að snúa aftur til Bretlands. Í úrskurði sínum sagði dómarinn að þótt ákvörðunin í máli Begum sé „harkaleg“ mætti halda því fram að Begum sé „höfundur eigin ógæfu“.  … Read More

Samtökin 22 senda landlækni opið bréf

EskiHeilbrigðismál, Hinsegin málefni, Lyfjaiðnaðurinn, Mannréttindi2 Comments

Formaður Samtakanna 22 – Hagsmunafélags samkynhneigðra sendi landlækni opið bréf sem birtist í Morgunblaðinu í gærmorgun. Í bréfinu furðar Eldur Ísidór, formaður félagsins, sig yfir því að Embætti Landlæknis svari ekki fyrirspurnum þeirra er varðar ógagnreyndar meðferðir á börnum sem sett eru í svokallaðar ,,kynstaðfestandi meðferðir“ ef þau tjá kynama að einhverju leiti. ,,Á Íslandi snýst sú meðferð að miklu … Read More