Bandaríski blaðamaðurinn og Pulitzer-verðlaunahafinn Seymour Hersh segist hafa heimildir fyrir því að Bandaríkin, með aðstoð Noregs, hafi sprengt Nordstream-gasleiðslurnar í fyrrahaust. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun sem hann birti á Substack í dag. Þar segir m.a.: „Í júní síðastliðnum komu kafarar sjóhersins, í skjóli hinnar víðtæku NATO-æfingar BALTOPS 22, fyrir sprengiefni með fjarstýringu. Þremur mánuðum síðar, eyðilagði sprenging þrjár … Read More
Lesandabréf: 20 merkileg atriði í sambandi við Úkraínustríðið
Lesandi nokkur veltir þessum atriðum upp í aðsendum pistli. Fjölmiðlar sem yfirvöldum í Evrópusambandinu finnst vondir eða leiðinlegir eru bannaðir. Enginn mótmælir fjölmiðlabanni í Evrópusambandinu. Stórfelld og vafamsöm upptaka á eignum rússneskra einstaklinga á sér stað á Vesturlöndum. Enginn hreyfir mótmælum og ekkert heyrist af málaferlum. Allir stærstu fjölmiðlar í Evrópu og á Íslandi enduróma sjónarmið Bandaríkjanna og birta í … Read More
Benedikt páfi upplýsir hneyksli með bók eftir andlát sitt
„Fyrir mitt leyti, á meðan ég er á lífi, vil ég ekki birta neitt lengur. Reiði klíkunnar gegn mér í Þýskalandi“ – útskýrði Ratzinger í bréfi til Elio Guerriero – „er svo mikil að hvert orð sem birtist eftir mig veldur ærandi gargi. Ég vil hlífa mér og kristninni við þetta“. Þetta er haft eftir hinum bæverska Ratzinger, Benedikt XVI, … Read More