„Það verður ekki annað sagt en að það hafi í þessum tilgangi, að hefta útbreiðslu veirunnar, verið gengið mjög langt í að skerða persónu- og athafnafrelsi á Íslandi. Með sama hætti og við gerðum upp árangur af efnahagslegum aðgerðum þá er mikilvægt að við höfum þrek og þor til að ræða reynsluna af beitingu sóttvarnaráðstafana og um heimildir stjórnvalda til … Read More
„Handritið“ að tísti Forseta Íslands fannst í tilkynningu frá Hvíta húsinu
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Lula da Silva, sem virðist hafa sigrað Jair Bolsonaro í brasilísku forsetakosningunum á sunnudaginn, hamingjuóskir með tísti í gær. I congratulate President elect Lula da Silva on his victory in free and fair elections. Iceland and Brazil share democratic values and have common interests to work on, globally and bilaterally. I look forward to … Read More
Þjóðkirkjan beygir sig undir Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Kirkjuþing samþykkti þann 25. október sl. að „Þjóðkirkjan og söfnuðir þjóðkirkjunnar geri Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarvísi alls starfs og tvinni þannig sjálfbærni og réttlátri framtíð í alla starfsemi.“ Tillagan var flutt af Axel Árnasyni Njarðvík. Heimsmarkmið og jöfnuður? Í greinargerð segir meðal annars: „Í heimsmarkmiðunum endurspeglast helstu gildi kristinnar trú eins og kærleikur, virðing, umhyggja, samkennd, nægjusemi, jöfnuður og … Read More