Elon Musk víkur hvergi með Starlink

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

  Bandaríski ofurverkfræðingurinn Elon Musk tilkynnti um það á Twitter í gær að Starlink gervihnattanetþjónustan sé nú virk í öllum heimsálfum, að Suðurskautslandinu meðtöldu. Starlink is now active on all continents, including Antarctica https://t.co/Q1VvqV5G0i — Elon Musk (@elonmusk) September 19, 2022 Athygli vakti fyrirspurn netverja sem spurði að því hvort Starlink-netþjónustan yrði í boði fyrir almenning í Íran. Musk svaraði … Read More

Heimsveldi Karls: Gátan um konunglegu endurræsinguna

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir2 Comments

Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir Þýdd umfjöllun af heimasíðu bókaútgáfunnar Winter Oak, en hún birtist fyrst þann 15. apríl 2022 (uppfærð 9. september 2022) undir titlinum Charles’ Empire: The Royal Reset Riddle. 1. Karl Hinn Mikli Endurræsir Það voru ekki Klaus Schwab eða Bill Gates, sem formlega hleyptu Endurræsingunni miklu (e. The Great Reset) af stokkunum árið 2020. Það var þáverandi … Read More

Ísland gagnrýnt vegna hýsingar á gyðingahatri

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudótir3 Comments

Hagsmunasamtök gyðinga í Bandaríkjunum hafa hvatt íslensk stjórnvöld til að grípa til aðgerða vegna vefsíðu sem hýst er hérlendis. Síðan er sögð vera til stuðnings Palestínu, en til höfuðs ýmsum stofnunum gyðinga á Boston svæðinu. Frá þessu greinir The Times Of Israel í dag. Samtökin, The Anti-Defamation League (ADL), höfðu að sögn sent kvörtun til utanríkisráðuneytisins vegna síðunnar, sem hýst … Read More