Í bænum Waterford á Írlandi er bólusetningarhlutfall við Covid-19 það hæsta á Írlandi, eða 99,7%. Smithlutfallið í bænum er í dag það hæsta í öllu landinu. Niall McNamara, heimilislæknir í Waterford á Írlandi, sagði enga sérstaka skýringu vera á því hvers vegna hið vel bólusetta bæjarfélag væri nú með hæstu tíðni Covid-19 smita á landsvísu. Dr. McNamara sagði að veruleg fjölgun hafi orðið á fjölda sjúklinga … Read More
Sir David Amess – dýravinur og andstæðingur fóstureyðinga
Breski þingmaðurinn Sir David Amess sem lést eftir stunguárás í gærdag var sérstakur dýra-og mannvinur, nokkuð sem endurspeglaðist í málflutningi hans í þinginu. Hann barðist fyrir lífi ófæddra barna og auknum stuðningi fyrir þungaðar mæður sem áttu í erfiðleikum. Sjálfur átti þingmaðurinn fimm börn. Sir David stóð til dæmis fyrir því að lög yrðu sett gegn því að dýr væru bundin með … Read More
Bandarískur sálfræðingur sker upp herör gegn samfélagsmiðlum
Hinn margverðlaunaði rannsóknarblaðamaður Gerald Posner fjallar í nýrri forsíðugrein í Forbes tímaritinu um bandaríska auðmanninn Jim Winston, sem sett hefur á fót styrktarsjóð sem ætlað er að vinna gegn notkun ungmenna á samfélagsmiðlum. Winston er sálfræðingur og hefur starfað mikið með bæði fíklum og föngum. Áhugi hans á málefninu vaknaði þegar hann fór í fyrsta sinn með son sinn í … Read More