Netverji nokkur vakti athygli á því að hún hafi á dögunum verið að rölta fram hjá Austurvelli og hafi þá heyrt leiðsögumann kenna ferðamönnum um sögu Hallgrímskirkju. Leiðsögumaðurinn hélt því fram við ferðamennina að Hallgrímskirkja sé kennd við Hallgrím Helgason rithöfund, hann hafi leitt okkur til sjálfstæðis en hann hafi látist 2 árum áður en það varð að raunveruleika. Þetta … Read More
Óbólusettir íþróttamenn vinna sigur fyrir dómstólum
16 óbólusettir íþróttamenn unnu sigur fyrir dómstólum í Ohio ríki í Bandaríkjunum. Deilurnar snérust um bann Western Michigan háskólans við íþróttaiðkun óbólusettra sem nær einnig til íþróttafólks frá öðrum háskólum sem koma í keppnisskyni. Í samhljóða niðurstöðu dómsins, birtri 7. október sl. ályktaði áfrýjunardómstóllinn í Cincinnati, Ohio að háskólinn hefði brotið gegn fyrstu grein stjórnarskráarinnar sem meðal annars kveður á um frelsi í trúmálum. … Read More
Pfizer bólusetur heilt bæjarfélag í Suður-Brasilíu
Pfizer ætlar að rannsaka virkni bóluefnisins gegn COVID-19 með því að bólusetja alla íbúa eldri en 12 ára í bænum Toledo í suðurhluta Brasilíu. 148,000 manns búa í bænum. Þetta tilkynnti fyrirtækið á miðvikudag. Um er að ræða samstarf Pfizer og bólusetningarráðs Brasilíu, heilbrigðisyfirvalda í Toledo, sjúkrahúss og háskóla. Pfizer sagði að tilgangurinn væri að rannsaka smit kórónuveirunnar við „raunverulegar aðstæður“ … Read More