Ljós á upplýstri öld

frettinInnlendarLeave a Comment

Í þessari grein fjallar Kristinn Sigurjónsson efna- og rafmagnsverkfræðingur um mismunandi ljósgjafa og ljósið frá þeim. Í næstu grein mun hann fjalla um áhrif ljós á líkamann og lífsklukkuna. Ljós gert með hita Hér áður fyrr var allt ljósmeti gert með hita, fyrst með venjulegum kyndlum og kertum (grútarljós, þar sem eldsneytið var grútur, lýsisdreggjar). Edeson fann upp glóðarperuna og þannig … Read More

Barðist við bakkus og var næstum búinn að missa tökin

frettinLífiðLeave a Comment

Pálmi Snær Rúnarsson er 27 ára gamall og mætti líkja honum við gangandi kraftarverk. Hann leiddist ungur út á myrka braut þar sem hann byrjaði að neyta fíkniefna sem þróaðist svo útí harðari neyslu í kringum tvítugsaldurinn. Neyslan gjörsamlega tók völdin og Pálmi byrjaði að týna sjálfum sér með þeim afleiðingum að allt fór niður á við í lífi hans. … Read More

Ekki verður hægt að taka á móti börnum á New York sjúkrahúsi

frettinErlentLeave a Comment

Sjúkrahús í norður hluta New York mun þurfa að hætta að taka á móti börnum þar sem hluti ljósmæðra og annað starfsfólk spítalans hefur ákveðið að hætta störfum frekar en að hlýða skipunum ríkisins um skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsfólks. Þróunin undirstrikar þá áskorun sem margar heilbrigðisstofnanir standa nú frammi fyrir, bæði skort á heilbrigðisstarfsfólki og andstöðu þess við Covid bólusetningar. New York Times segir frá.