Donald Trump Bandaríkjaforseti, vann afgerandi sigur í sögulegum forsetakosningunum í nótt, hann verður 47. forsetinn í lýðveldissögu Bandaríkjanna. Um er að ræða stórsigur repúblikana, sem náðu einnig meirihluta á þinginu. Trump er 78 ára gamall og því einnig elsti forsetinn sem kosinn hefur verið í embættið. Trump sigraði í Pennsylvaníu þar sem kastljós framboðanna hefur fyrst og fremst verið síðustu … Read More
Helstefna Davíðs Þórs Jónssonar
Jón Magnússon skrifar: Í Silfrinu í gær fór sr. Davíð Þór Jónsson mikinn og fordæmdi stjórnvöld fyrir illsku Fordæmingunum rigndi eins og helt væri úr fötu, sem er í sjálfu sér ekki nýtt þegar sr. Davíð á í hlut. Það vantaði bara að sr. Davíð bannfærði viðkomandi aðila m.a.heilbrigðisráðherra, en það vald hefur hann talið sig hafa. Í grein sem … Read More
Málsókn vegna lykilorða sem láku fyrir kosningar í Colorado kallar á handtalningu
Þegar stuttur tími er til þingkosninga stendur utanríkisráðherra Colorado frammi fyrir málsókn vegna leka á viðkvæmum lykilorðum kosningakerfis sem óvart voru látin liggja uppi í marga mánuði á vefsíðu skrifstofu hennar. Málið, sem Libertarian Party of Colorado og James Wiley, frambjóðandi frjálshyggjumanna í 3. þingsæti Colorado, höfðaði á föstudag í síðustu viku fyrir héraðsdómi Denver, á hendur Jena Griswold, utanríkisráðherra … Read More