Bannað að taka með hlaðna rafbíla um borð

Gústaf SkúlasonErlent, RafmagnsbílarLeave a Comment

Að keyra til Grikklands í fríinu getur orðið erfitt fyrir þá sem skipt hafa yfir í rafbíl. Samkvæmt nýrri reglugerð mega rafknúin ökutæki ekki keyra um borð með rafgeyma sem eru hlaðnir meira en 40%. Allir rafbílar eru skoðaðir og ef ef geymirinn hefur yfir 40% hleðslu, þá fær bíllinn ekki að koma með. Þá verður að keyra bílinn um, … Read More

Ástralska ríkið neyðist til að birta leynileg Covid-skjöl

Gústaf SkúlasonCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Victoria fylki í Ástralíu neyðist til að birta skjöl stjórnvalda um takmarkanir á Covid og ströngum lokunum eftir að hafa reynt að halda þeim leyndum fyrir almenningi í fjögur ár. Frjálslyndi stjórnmálamaðurinn David Davis hefur barist fyrir því, að skjölin verði gerð opinber og núna hefur starf hans skilað árangri. Dagblaðið ABC News greinir frá því, að leynileg skjöl stjórnvalda … Read More

Halla Tómasdóttir kjörin sjöundi forseti Íslands

Gústaf SkúlasonInnlent, Kosningar1 Comment

Landkjörstórn tilkynnti niðurstöðu forsetakosninganna núna um hádegið í dag: „Það til­kynn­ist hér með skv. 107. gr. kosn­ingalaga nr. 112/​2021 að niðurstaða taln­ing­ar at­kvæða við for­seta­kjör þann 1. júní 2024 er svohljóðandi:“ Gild at­kvæði: 214,318 Arn­ar Þór Jóns­son 10,881 at­kvæði, eða 5.05% Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir 394 at­kvæði, eða 0.18% Ástþór Magnús­son Wium 465 at­kvæði, eða 0.22% Bald­ur Þór­halls­son 18,030 at­kvæði, eða … Read More