Undanfarið hafa stúdentar á háskólasvæðum í Bandaríkjunum hyllt Hamas gegn Ísrael. Hér er ekki um sjálfsprottin stúdentamótmæli að ræða, heldur eru 40-60 ára gamlir menn á svæðunum sem leiða mótmælin, halda á hljóðnemum og draga stúdentana með sér. Er um að ræða leiðtoga bandarískra múslíma sem hvetja til baráttu gegn Ísrael og hafa gert núna um nokkurra vikna skeið. Í … Read More
Orðræða í spursmálum um ábyrgð ráðherra
Forsetakosningarnar 2024 eru um aðra helgi. Ég hlustaði á hinn ágæta spyrjanda Stefán Einar Stefánsson ræða við Arnar Þór Jónsson forsetaframfjóðenda í Spursmálum um siðferði í pólitík. Afar áhugaverð orðræða. Arnar ætlar að beita sér fyrir siðbót. Sem forseti Íslands hefði Arnar Þór ekki samþykkt hrókeringar Bjarna Benediktssonar og Svandísar Svavarsdóttur sem mættu til vinnu í ný ráðuneyti eins og … Read More
Sænski herinn fenginn til að sprengja lífshættulega „umhverfisvæna” strætisvagna
Strætisvagnar sem nota gas við keyrslu hafa sprungið og byrjað að brenna í Svíþjóð. Í Kalmarléni sprakk einn slíkur í fyrri viku. Forstjóri strætisvagna Kalmars lén, Mattias Ask, segir að allir slíkir vagnar hafi verið teknir úr umferð af öryggisástæðum. Þetta er þriðji strætisvagninn sem hefur sprungið í almennri keyrslu í Kalmar léni á einu ári. Vagnarnir voru keyptir inn … Read More