Valdhafar í Þýskalandi er dauðhræddir við þann árangur sem íhaldsflokkurinn Valkostur fyrir Þýskaland „Alternative fur Deutschland” AfD, er að fá í skoðanakönnunum. Núna hefur hópur aðgerðarsinna birt stutta áróðurskvikmynd sem varar við því, hvernig Þýskaland muni líta út ef AfD ynni kosningar. Hrunadansinn er gegnumgangandi þema. Áróður valdhafa ESB gegn fullveldissinnum og andstæðingum íbúaskipta, er að reyna að telja fólki … Read More
Einn látinn og 20 á gjörgæslu eftir ókyrrð í flugferð
Flugvél á leið frá London til Singapúr neyddist til að nauðlenda í Bangkok, höfuðborg Taílands, eftir mikla ókyrrð í lofti. Um 80 farþegar slösuðust, einn þeirra lést í þessari skelfilegu ferð. Flugvél Singapore Airlines með 221 farþega og 18 manna áhöfn um borð féll 1.800 metra á þremur mínútum í mikilli ókyrrð yfir Andamanhafi – hafinu sem liggur að Indlandshafi. … Read More
Noregur, Írland og Spánn styðja ríki Palestínu – Ísrael kallar sendiherra heim
Abbas og Hamas fagna sigri, þegar fleiri lönd bætast í hóp þeirra sem viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. The Times of Israel greinir frá því að leiðtogar Noregs, Írlands og Spánar hafi tilkynnt miðvikudag, að þeir myndu viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Jonas Gahr Store forsætisráðherra Noregs og Pedro Sanchez forsætisráðherra Spánar sögðu að lönd þeirra myndu formlega viðurkenna Palestínu … Read More