Vindorkan rekin með bullandi tapi – skattgreiðendur látnir taka höggið

Gústaf SkúlasonErlent, Orkumál1 Comment

Allir milljarðar sem Evrópski fjárfestingarbankinn, EIB tryggði í lán til kínverskrar vindorku í Svíþjóð enda að lokum á borði skattgreiðenda eftir taprekstur vindorkuveranna. Einnig tapa fyrirtæki í Lúxemborg sem hafa fjárfest í sænskri vindorku og skattgreiðendur þurfa að borga reikninginn. Aðgangshörð stækkun vindorku í Svíþjóð hefur hingað til verið taprekstur fyrir fjárfesta. Margir spyrja sig, hvers vegna verið sé að … Read More

Rafbílar valda helmingi fleiri dauðaslysum á gangandi vegfarendur

Gústaf SkúlasonErlent, RafmagnsbílarLeave a Comment

Margir hrökkva eflaust í kút, þegar rafbíll birtist fyrirvaralaust. Það er svo sem gott, að rafbílar séu hljóðlátir en samkvæmt nýrri breskri rannsókn, þá leiðir það til ógnvekjandi slysatalna. Gangandi vegfarendur í borgum eru í mestri hættu. Ný tækni greinir frá: Samkvæmt rannsókninni er tvisvar sinnum líklegra fyrir gangandi vegfarendur að deyja í umferðarslysum af völdum raf- eða tvinnbíla samanborið … Read More

Það á að skipta Rússlandi í fimm hluta

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Milorad Dodik, 8. forseti bosníska Lýðveldisins Srpska, segir við Tass-fréttastofuna, að tilgangur staðgengilsstríðsins gegn Rússlandi sé að skipta landinu í fimm hluta og taka yfir náttúruauðlindirnar. Á bak við illmennsku hins vestræna heims í garð Rússlands eru uppi áform um að mylja Rússland og skipta landinu í fimm mismunandi hluta. Að sögn Dodik var Júgóslavíu æfing til að geta síðan … Read More