Hrollvekjandi spegilmynd Karls III birtir andlit kölska

Gústaf SkúlasonDulspeki, ErlentLeave a Comment

Afhjúpun fyrstu opinberu myndar Karls III konungs frá krýningu hans hefur tekið óvænta og óróandi stefnu. Listaverkið, sem einkennist af líflegum rauðum litbrigðum og nákvæmri lýsingu á Charles í einkennisbúningi velska varðliðsins, var hugsað sem virðing fyrir langvarandi þjónustu konungsins. Hins vegar birtist óvænt fyrirbæri þegar spegilmynd af andlitsmyndinni er sett við hlið hinnar upphaflegu. Þá birtist mynd sem hefur … Read More

Rumble slær til baka – gerir stórar fjárkröfur á hendur Google

Gústaf SkúlasonErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Netvettvangurinn Rumble sem er vænn valkostur tjáningarfrelsis við YouTube, – kærir Google og krefst allt að einum milljarði dollara í skaðabætur. Stjórnendur Rumble telja að myndbandsvettvangur þeirra hafi tapað miklum fjárhæðum í auglýsingatekjum, þar sem Google hefur nýtt sér yfirburðastöðu á markaðinum og takmarkað getu Rumble í sölu og markaðsmálum og þar með skert samkeppnishæfni Rumble. Mörgum finnst að YouTube, … Read More

Vesturlönd undirbúa stórstyrjöld til að viðhalda heimsyfirráðum sínum

Gústaf SkúlasonErlent, Stríð1 Comment

Þar sem ástandið á vígvellinum verður verra með hverjum degi fyrir Úkraínu, þá íhuga stjórnmálamenn á Vesturlöndum að fara út í stórstyrjöld til að varðveita völd sín. Þetta segir Sergey Naryshkin, yfirmaður rússnesku utanríkisleyniþjónustunnar, SVR, að sögn fréttastofunnar Tass. Sergey Naryshkin heldur því fram, að sumir valdhafar á Vesturlöndum séu að íhuga að fara út í stórstyrjöld til að varðveita … Read More