Þrír kennara við Columbia háskóla reknir fyrir hatursorðræðu gegn gyðingum

JonErlentLeave a Comment

  Í kjölfar óeirðanna fyrir utan Colombia háskóla í Bandaríkjunum hóf skólinn aðgerðir til að koma í veg fyrir frekari hatursglæpi gegn gyðingum en fjölmargir gyðingar þurftu að flýja skólann meðan óeirðirnar stóðu yfir. Háskólinn hefur tilkynnt að allir nemendur og starfsfólk skólans verði skyldað til að sitja námskeið þar sem fólki verður kennt að forðast slíka hatursorðræðu. Á einu … Read More

Fjöldi meintra erlendra gerenda í kynferðisbrotamálum fer úr 52 upp í 100 á tveimur árum

JonInnlentLeave a Comment

Í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur til Ingibjargar Isaksen, þingmanns Framsóknarfólksins, um fjölda kynferðisbrota þar sem hún óskaði þjóðerni og kyni meintra þolenda og gerenda. Fjöldi erlendra karlmanna sem voru meintir gerendur í slíkum málum fór úr 52 árið 2020 í 86 árið 2021 og í 100 árið 2022. Konum hins vegar fækkaði en fjöldi erlendra kvenna sem voru meintir gerendur var … Read More

Ísraelskur hermaður myrtur í stunguárás í verslunarmiðstöð í Ísrael

JonErlentLeave a Comment

Ráðist var á tvo ísraelska hermenn í verslunarmiðstöð í bænum Karmiel í norður Ísrael í gær, miðvikudaginn 3. júlí og lét annar þeirra lífið af sárum sínum. Árásin náðist á myndband og sýnir þegar árásarmaðurinn gengur aftan að mönnunum tveimur með hníf og byrjar að stinga þá endurtekið þar til annar þeirra nær að hrinda honum frá sér og skjóta … Read More