Hallur Hallsson skrifar: Í fyrsta kafla Barnalaga nr. 76/2003 er kveðið skýrt og skorinort á um að: “Barn á rétt á að þekkja báða foreldra sína.“ Stjórnarskrá, Mannréttindasáttmáli Evrópu og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna kveða sömuleiðis á um rétt barna til að þekkja uppruna sinn. Hér á landi er upplýst að tæknifrjóvgunarfyrirtækið Art Medica, nú Livio Reykjavík leyndi hjónin Gunnar Árnason og … Read More
Alþingi ber ábyrgð á ofbeldinu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Múslími kemur til Íslands sem hælisleitandi. Hann hótar fólki hægri vinstri lífláti, stundar þjófnað og alvarlegar líkamsárásir samtímis sem maðurinn er á framfærslu hins opinbera. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari, sem hefur orðið fyrir barðinu á múslímska ofbeldismanninum, segir alþingismenn ábyrga fyrir ástandinu. Löggæsla og ákæruvald vita hvar skórinn kreppir í lagasetningu um útlendinga. Opingáttarstefna síðustu ára skaðar … Read More
Vébönd alþingis rofin
Björn Bjarnason skrifar: Með orðinu vébönd er átt við bönd kringum helgan stað þar sem dómari átti sitt sæti og réttur var haldinn. Í Egils sögu er véböndum á Gulaþingi í Noregi lýst þannig (57. kafli): „En þar er dómurinn var settur var völlur sléttur og settar niður heslistengur í völlinn í hring en lögð um utan snæri umhverfis. Voru … Read More